Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Sćl og blessuđ öll sömul

ţá er ţetta ár ađ renna sitt skeiđ á enda,Vonandi verđur nýtt ár gćfuríkt fyrir land og lýđ.

Ţađ er oft gaman hér á blogginu ţó ekki séu allir sammála um alla hluti sem betur fer stundum fara gróf orđ um bloggheima svo sumum svíđur undan međan ađrir kćtast ţannig verđur ţađ áfram en vonandi geta menn deilt í bróđerni án ţess ađ svívirđa hvern annan og hafa gaman ađ, Megi nýtt ár gefa öllum bloggurum gleđi og gćfu í öllu sem gerir náunganum gott.

                                      Gleđilegt nýtt ár


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband