Er það virkilega svona komið fyrir okkur Bræður og Systur.

Það er ekki öll vitleysan eins sumir fæðast með silfurskeið í munni, sem er alt í lagi sé sú skeið fengin á löglegan hátt og megi þeir vel við una, En oft á tíðum vill þessi silfurskeið verða sumum verulega þung byrði því samviskan segir þeim ein skeið er ekki nóg fyrir mig og mína, Ég verð að vera mestur og flottastur allra farið frá, Honum fúsa liggur á, Ég ætla að verða ríkari en jón og Gunna, Þið skríllin í landinu munuð færa mér fé ykkar hvað sem dynur á því nú á ég silfurfat og nú ræð ég yfir ríki og þjóð eins og þið sjáið.

Nú fáið þið að borga.

 Ríkið gjörir eins og við viljum við stjórnum öllum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband